Heilsuefling Hildar – Netnámskeið með Hildi!

„Heilsuefling Hildar“ er netnámskeið þar sem Hildur leiðir þáttakendur í gegnum prógrammið sitt sem hefur það að leiðarljósi að hjálpa þáttakendum að taka mikilvæg skref í átt að betri líðan og heilsu. Hér fyrir neðan getur þú fræðst um þau námskeið sem haldin eru af Hildi M Jónsdóttur, stofnanda Heilsubankans. Þið getið lesið meira um námskeiðin með því að smella á myndirnar.

Þetta er það sem fyrrverandi þátttakendur námskeiðsins hafa að segja: