Námskeið

Hér fyrir neðan getur þú fræðst um þau námskeið sem haldin eru af Hildi M. Jónsdóttur, stofnanda Heilsubankans. Þið getið lesið meira um námskeiðin með því að smella á myndirnar.  

Þetta er það sem fyrrverandi þátttakendur námskeiðsins hafa að segja:

Miklu minni verkir og ekkert mígreni.. og 6 kg hurfu á 4 vikum! trúi þessu varla sjálf! Góður stuðningur, hugmyndir og fræðsla. Hildur er alveg frábær, kemur efninu vel frá sér og ég á auðvelt að tengja við það sem hún hefur gengið í gengum sem ég held að hjálpi mér í minni vegferð að mínum bata.. þúsund þakkir fyrir mig 🙂

– Ingibjörg Ösp kennari

Frábært námskeið sem vekur mann til umhugsunar á því hversu illa slæmt mataræði fer með líkama og sál. Laus við liðverki, migreni og 7,5 kg 🙂 Hildur er full af fróðleik og frábær leiðbeinandi, ég mæli 100 % með námskeiðinu.

– Guðbjörg Ása Gylfadóttir

Hildur er frábær leiðbeinandi. Hún hefur djúpa þekkingu og reynslu af verkefninu og hefur greinilega farið víða til að afla sér sérhæfðar þekkingar. Námskeiðið er vel skipulagt og stuðningur Hildar ómetanlegur. – Sigurlaug Guðmundsdóttir

Laus við mígreni, farin að finna aukna orku og líður betur en í mörg ár.

Farin að finna meiri kraft og aukna orku.

Miklu minni verkir.

6 kíló farin á 4 vikum án þess að svelta mig.

Meltingin betri en hún hefur verið í áratugi.

Endilega hafðu samband við okkur ef að þú hefur einhverjar spurningar í sambandi við námskeiðin okkar. Hér getur þú sent póst til okkar >