Við höfum ekki ákveðið dagsetningu fyrir næsta 4 vikna námskeið. Ef að þú skráir þig á biðlistann okkar, þá sendum við þér skilaboð um leið og við tilkynnum um ný námskeið.
Ert þú með krónískan sjúkdóm og ert búin(n) að fá þig fullsadda(n) af ástandinu?
- Viltu fá orku þína, heilsu og líf til baka?
- Vilt þú minnka verki og vanlíðan?
- Ertu tilbúin(n) að leita eftir breyttu ástandi?
- Viltu fá stuðning og aðhald til að ná fram þessum breytingum?
Ef þú svarar einni eða fleiri af spurningunum hér að ofan játandi, þá er þetta námskeið akkúrat ætlað þér kæri lesandi.
Það sem þú mátt eiga von á á fjögurra vikna netnámskeiðinu „Heilsuefling Hildar“
- Við hreinsum út allt úr mataræðinu sem stendur í vegi fyrir heilun
- Við bætum við góðum hlutum sem styðja við hreinsun líkamans
- Við lærum sjálfseflandi aðferðir til að styðja okkur á þessari vegferð
